Landvörður finnur flöskuskeyti í fjörum Teigarhorns sunnudaginn 30 september. Það væri gaman ef fréttir þess efnis kæmust til sendanda. Við leyfum því að fljóta héðan inn í alnetið og vonum hið besta.
Flöskuskeyti

Náttúruvættið og fólkvangurinn Teigarhorni
Náttúruvætti og fólkvangur – Natural Monument and a Nature Reserve