Glettur um jarðfræði Teigarhorns

Jarðfræði Teigarhorn við Berufjörð er staðsett á austurjaðri jarðskorpu Íslands á nútíma. Ferging jarðlaga vegna eldvirkni við virkt gosbelti Íslands, þar sem jarðskorpuflekar kenndir við Evrasíu og Norður-Ameríku gliðna frá hvor öðrum, veldur því að jarðlög halla almennt niður í átt að flekaskilunum. Halli jarðlaga nærri Teigarhorn nemur um 2°-6° inn til landsins efst í…

Lesa meiri Glettur um jarðfræði Teigarhorns

Tundurduflið

Tundurdufl – brunnur Brunnfjara brunnur 64°40.609N 14°20.626V Inn og niður af Teigarhornsbænum er Brunnfjara og í henni lítill stapi. Fjaran er kennd við góðan brunn í túninu,“ segir í örnefnaskrá. Brunnurinn er merktur inn á túnakort frá 1919. Hann er um 50 m norðaustan við hús 002 og um 250 m suðaustan við bæ 001.…

Lesa meiri Tundurduflið

Gamli bærinn

Úrdráttur úr fornleyfaskráningu Teigarhorns „Tóttamenjar af gamlabæ rétt ofan við núv. íbúðarhús,“ segir í Sveitum og jörðum íMúlaþingi. „Inn við tangann innst í túninu er Gamlabæjarfjara,“ segir í örnefnaskrá.Bærinn að Teigarhorni stóð norðan undir Kambinum sem þjóðvegur 1 liggur í gegnum,360m sunnar. Tóftir bæjarins eru enn sýnilegar en þær eru 240m norðnorðvestan viðgamla íbúðarhúsið sem…

Lesa meiri Gamli bærinn

Fiskhjallur á Hjallstanga

Tóft hjallur SM-239:030 Tóft af hjalli er um 230m suðaustan við bæjarhól 001 og um 160m norðaustan við íbúðarhús Weywadt frá 1880.Hjallurinn er á landföstu skeri en stóran hluta af grandanum sem er á milli skers og lands tók af í aftakaveðri á 6.áratug 20.aldar.Til eru gamlar ótímasettar ljósmyndir af hjallinum á Sarpi (menningarsögulega gagnasafni).…

Lesa meiri Fiskhjallur á Hjallstanga

Hákarlagryfjur

Hákarlaveiðar hafa verið stundaðar á íslandi frá fjórtándu öld og þá veiddur lengst af á opnum skipum víða um land. Oftast var farið að vetri til og gátu menn þurft þola útlegu alt að tveim vikum. Um 1900 fóru menn að notast við olíu í stað lýsis til lýsingar í borgum, féllu þá veiðar mjög…

Lesa meiri Hákarlagryfjur

Veður og veðurathuganir

Veðurathuganir hafa verið stundaðar að Teigarhorni í marga áratugi eða allt frá 1872 en þá var stöðin fyrst stödd á Djúpavogi. Fyrst voru veðurskráningarnar eftir tilfinningu þess er skráir, seinna voru settir upp mælar til veðurathuganna. Hæsti viðurkendi mældi hiti sem mælst hefur á Íslandi mældist á Teigarhorni eða 30,5°C þó á Teigarhorn einnig hæsta…

Lesa meiri Veður og veðurathuganir

Veiði og veiðileyfi

Góð síðsumarsveiði á silung er í Búlandsá, en einnig er möguleiki að fá lax þó hann sé lítill. Hægt er að verða sér út um veiðileyfi hjá landverði í síma 869-6550 eða með tölvupósti og eru leyfðar tvær stangir á dag. Hver stöng kostar 4000kr Veiðistaðirnir eru sjö og fylgist landvörður með veiði. Hafa ber…

Lesa meiri Veiði og veiðileyfi

Æðarfugl og dúntekja

Í sátt við náttúruna Íslenskur æðardúnn er verðmæt og fágæt náttúruafurð. Hann er eftirsótt fylling í dúnvörur fyrir þá kröfuhörðustu vegna einstakra eiginleika sinna; mýktar, léttleika og mikils einangrunargildis. Æðarrækt á Íslandi Íslenski æðarfuglinn er staðfugl og lifir á sjónum umhverfis landið. Kvenfuglinn nefnist æðarkolla en karlfuglinn bliki. Æðarrækt og vinnsla æðardúns er byggð á aldagömlum hefðum sem…

Lesa meiri Æðarfugl og dúntekja

Fornleifar og minjar

Árið 2015 gerði Fornleifastofnun Íslands mjög ýtarlega fornleifaskráningu á jörðinni, en minjar eldri en 100 ára teljast til fornleifa. Áður hafði verið unnin deiliskráning á fornleifum þar sem 25 minjar voru skráðar. Samtals voru skráðar 66 fornleifar í landi Teigarhorns árið 2015, sem er mikil aukning og eru flestar þeirra í eða við heimatúnið. Það…

Lesa meiri Fornleifar og minjar

Weywadt og fjölskylda

Niels Peter Emil Weywadt (1814-1883) var forstöðumaður Ørum & Wulff´s verslunarinnar við Djúpavog. Hann átti fjölda barna og næstelst þeirra var Nicoline (1848-1921) sem lærði myndasmíði í Kaupmannahöfn fyrst kvenna á Íslandi. Nicoline stýrði búi að föður sínum látnum og reisti við húsið ljósmyndaskúr, þar sem hún starfaði að iðn sinni. Hún var einn snjallasti ljósmyndari…

Lesa meiri Weywadt og fjölskylda

Rannsóknir

Tenglar á rannsóknir sem gerðar hafa verið á Teigarhorni eða sem tengjast Teigarhorni á einhvern hátt. Rannsóknirnar eru t.d. um geislasteina (zeolíta), jöklanir og veðurfar.

Lesa meiri Rannsóknir

Lífríkið

Gróðurfar á Teigarhorni ber almennt vott um gott ástand vistkerfisins og fjölbreyttar vistgerðir. Á náttúruvættinu skiptast á slegin tún, úthagar, klappir og óframræst votlendi með tjörnum. Þá er lítt gróið land við Búlandsárós, víðfeðmir móar með lækjum ofar í Teigarhorns landinu og ung skógrækt

Lesa meiri Lífríkið

Geislasteinasafnið

  Velkominn á steinasafn Teigarhorns. Steinasafnið á Teigarhorni hefur til sýningar mikla flóru steinda sem finna má á austurlandi, mesta áherslan er þó á þær tegundir steinda sem finna má í landi Teigarhorns. Þar ber á að líta Steindir í flokki Zeolíta sem eru í óvenjulegu magni á Teigarhorni. Einnig eru nokkur eintök aðfluttra steind…

Lesa meiri Geislasteinasafnið

Ljósmyndun

Bærinn Teigarhorn við Berufjörð skipar sérstakan sess í sögu íslenskrar ljósmyndunar. Þar störfuðu tveir ljósmyndarar, þær Nicoline Weywadt, sem hóf störf við ljósmyndum 1872, fyrst kvenna á Íslandi og systurdóttir hennar, Hansína Björnsdóttir, en hún tók við þegar Nicoline hætti um 1902.  

Lesa meiri Ljósmyndun

Búlandstindur

Búlandstindur er 1069 metra hátt basaltfjall í Berufirði og er talinn vera um 8 milljón ára gamall. Búlandstindur þykir almennt vera í hópi formfegurstu fjall á Íslandi og sumir trúa því að Búlandstindur sé orkustöð. Búið er að stika gönguleið upp Búlandstind, leið 14a. Hér á kortinu fyrir neðan er hægt að sjá þá gönguleið.…

Lesa meiri Búlandstindur