Veðurathuganir hafa verið stundaðar að Teigarhorni í marga áratugi eða allt frá 1872 en þá var stöðin fyrst stödd á Djúpavogi. Fyrst voru veðurskráningarnar eftir tilfinningu þess er skráir, seinna voru settir upp mælar til veðurathuganna.

Hæsti viðurkendi mældi hiti sem mælst hefur á Íslandi mældist á Teigarhorni eða 30,5°C þó á Teigarhorn einnig hæsta óviðurkennda mælda hita 36,0°C. Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um þessi met er bent á að ýta hér.

Enn eru veðurmælingar á Teigarhorni og er hægt að sjá línurit frá stöðinni hér að neðan. Þess má einnig geta að árið 2015 var settur upp af Háskólanum að Cambridge, tímabundinn jarðskjálftamælir að Teigarhorni.

Úrkomumælingar eru einnig gerðr handvirkt á Teigarhorni og hægt er að skoða niðurstöður þeirra hér.  Úrkomumælingar Teigarhorni

Teigarhorn – Veðurathuganir

Web RSS by FeedBucket.

Upplýsingar um stöðina

Línurit – vika

f_1v

Web RSS by FeedBucket.

f_1v

f_1v

f_1v

f_1v