Velkominn á steinasafn Teigarhorns.

Steinasafnið á Teigarhorni hefur til sýningar mikla flóru steinda sem finna má á austurlandi, mesta áherslan er þó á þær tegundir steinda sem finna má í landi Teigarhorns. Þar ber á að líta Steindir í flokki Zeolíta sem eru í óvenjulegu magni á Teigarhorni. Einnig eru nokkur eintök aðfluttra steind sem koma ýmist frá öðrum landshlutum eða erlendis frá.

Safnið er opið þegar þess er óskað yfir sumartímann frá 1. júni til 30. september. Landvörður Teigarhorns tekur við óskum um opnun í gegnum síma: 354-4700766 eða gegnum tölupóst teigarhorn@mulathing.is

Helstu steindir sem sjá má í safninu eru eftirfarandi. Með því að ýta á myndirnar má fá upplýsingar um hvern kristal.

This slideshow requires JavaScript.