Landinn á Teigarhorni

Viðburður á Teigarhorni í tengslum við daga myrkurs á Djúpavogi náði eyrum fréttamanna og komu þeir að mynda þennan skemmtilega viðburð sem og aðra viðburði í sveitafélaginu.

 

Landinn Teigarhorni2018-10-29 23.04.32