Búlandstindur er 1069 metra hátt basaltfjall í Berufirði og er talinn vera um 8 milljón ára gamall. Búlandstindur þykir almennt vera í hópi formfegurstu fjall á Íslandi og sumir trúa því að Búlandstindur sé orkustöð.

Búið er að stika gönguleið upp Búlandstind, leið 14a. Hér á kortinu fyrir neðan er hægt að sjá þá gönguleið. Unnið er að því að gera kortið aðgengilegt í snjallsímaforritinu PDFMaps sem og að hægt verður að ná í leiðirnar og setja beint inn í GPS tæki.

bulandstindur-kort-ornefni

Hér eru nokkrar myndir af þessu magnaða fjalli.