Í skugganum.

Ljósmyndasýning um 10 kveinljósmyndara sem lögðu fyrir sig ljósmyndun víðsvegar um Evrópu verður opnuð í þjóðminjasafninu næstkomandi laugardag. Þar ber meðal annar á að líta verk Nicoline Weywadt sem var fyrst kvenna á íslandi til að starfa við ljósmyndun og bjó alla sýna ævi á Teigarhorni. Sýningin nokkurskonar farandsýning sem hefur farið um Danmörku frá því apríl í fyrra.  Hlekk á síðu Þjóðminjasafnsins má finna hér að neðan

https://www.thjodminjasafn.is/syningar-vidburdir/sersyningar/syningar-framundan/i-skugganum