Flöskuskeyti Birt þann 30/09/201830/09/2018 af teigarhorn Landvörður finnur flöskuskeyti í fjörum Teigarhorns sunnudaginn 30 september. Það væri gaman ef fréttir þess efnis kæmust til sendanda. Við leyfum því að fljóta héðan inn í alnetið og vonum hið besta.